21.9.2007 | 17:08
Jæja, vika í brottför !
Hér kemur fyrsta bloggið frá mér tæpri viku áður en ég legg land undir fót og fer til Indlands í 12 vikur. Nánar tiltekið til Kolkata (Colcatta) að vinna sjálfboðaliðastarf á Móðir Teresu heimilum. Ég ætla að reyna að blogga eitthvað á hverjum degi en það fer líka eftir aðstæðum hverju sinni. Vonandi eiga sem flestir eftir að hafa ánægju og einhvern fróðleik af lestrinum.
Bloggar | Breytt 25.9.2007 kl. 08:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar