Fćrsluflokkur: Bloggar
14.12.2007 | 18:29
Seinkun !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.12.2007 | 12:19
Kvedja fra Kolkata !
Ta er nu komid ad kvedjustund a blogginu hedan fra Kolkata tvi eg fer i nott kl. 05 a indverskum tima. Eg fer beinustu leid heim ad sofa eftir orstutta stund til ad fara ekki of treytt i flugid. Eg kvidi fyrir flugtreytunni sem a eftir ad herja a mer tegar eg kem heim en eins og danskurinn segir "den tid - den sorg". Buin ad kvedja bornin min oll og tad var baedi yndislegt og erfitt. Kvedjustundin breyttist i halfgerda helgistund sem var mjog serstakt og gefandi fyrir mig og vonandi bornin lika. Oft er aerslagangur og tad tarf ad skikka tau til en tarna voru allir mjog rolegir og nutu stundarinnar. Tau byrjudu a tvi ad gefa mer plakat sem tau hofdu utbuid med myndum og nofnunum teirra og handarfariinu sem tau litudu i ollum regnbogans litum. Eg gaf teim "bindi" a ennid sem er skraut sem indverskar konur nota mikid, eg tok mynd af hverju og einu teirra og svo gaf eg teim litla gjof. Kyssti tau i bak og fyrir sem ma ekki dagsdaglega en eg gerdi tad nu samt tarna.
Um kvoldid forum vid 12 sjalfbodalidar ut ad borda sem erum allar ad haetta nuna rett fyrir jol og vid fengum gjafir og kort og myndir sem mer totti svo vaent um.
En sem sagt nu er komid ad kvedjustundinni herna a blogginu minu i bili og nuna verd eg mjog hatidleg: Eg vil takka ollum naer og fjaer sem hafa lesid bloggid mitt kaerlega fyrir lesturinnog vonandi hafid tid haft gagn og gaman af / ad. Eg hef haft mikla anaegju af tvi ad deila sogunum minum med ykkur og hefdi viljad skrifa miklu meira. Eg held eg se med efni i heila bok ef ekki bara bindi 1,2 og 3. En eins og svo oft vill verda hljop timinn fra mer. Alveg serstaklega vil eg takka ollum sem hafa kommenterad tvi tad er helmingurinn af skemmtuninni, kaerar, kaerar takkir til ykkar allra
Mig er farid ad hlakka mikid til ad koma heim og hitta ykkur oll. Sjaumst fljotlega
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
4.12.2007 | 15:17
Bradum koma blessud jolin !
Tad styttist odum i heimkomu hja mer og litill timi fyrir blogg, tvi midur ! Vidurkenni fuslega ad eg hefdi viljad vera lengur. Ekki islensk jolamania i gangi her heldur indversk heimferdarkvidamania. Veit svo sem ekki hvort er betra. Ju, eg held ad tessi indverska se betri, tad er hlytt herna, bjart og solin skin og mer finnst tad mjog notalegt. Tad er svo margt sem er audveldar i hlyjunni. Fer i lauflettar buxur og bol og sandala a morgnana og tegar bjallan hringir fer eg i morgunmat, sest og matmamman rettir mer morgunverdardiskinn. Hefdi viljad vinna lengur, skoda meira, taka fleiri myndir, kaupa fleiri baekur og svona maetti lengi telja. Og eg er ekki buin ad sja indverska Bollywood mynd sem eg mun to gera nuna i vikunni, mer skilst ad tad se mjog serstakt fyrirbaeri ad fara i bio herna. Eina lausnin er ad koma aftur ! Vid sjaum til !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
19.11.2007 | 13:58
Klipping
Jaeja, hvad a eg nu ad skrifa um i dag, hmm Best ad segja ykkur fra harklippideginum minum sem eg atti i dag ! Eins og flestir vita sem eru med mjog stutt har er mjog gott ad fara frekar reglulega i klippingu. Tar sem eg hef verid fjarri allri skandinavisku haraklipperii var hofud mitt ordid all undarlegt utlits. Eg hef ekki haft hugrekki til ad fara inn a inverska hargreidslustofu. Ég tok tad til rads ad klippa mig sjalf og arangurinn var eftir tvi. Gat klippt mig ad framanverdu og adeins i hlidunum en bakhlidin var alveg skilin eftir. Tad var svo sem allt i lagi tvi eg sa ekki aftan a mig. En i gaerkvoldi fann eg mjog goda auglysingu i bladi einu og akvad ad spyrja frunna a baenum hvar tessi fini stadur vaeri. Henni fannst mjog fyndid ad eg vildi fara svona langt a stofu tegar hargreidslustofurnar vaeru allt um kring. Eg sagdi henni ad eg hefdi aldrei sed kvenfolk inn a tessum stofum, einungis karlmenn og hefdi dregid ta alyktun ad stadirnir vaeru herrarakarastofur. Einnig eru indverskar konur flest allar med sitt har. Vid tessa yfirlysingu mina tok konan bakfoll af hlatri. Tad skal tekid fram ad mer fannst tetta ekki mjog snidugt en Indverjar hlaegja ad odruvisi hlutum en vid. Sidan visadi fruin mer a "sina" stofu sem var einungis i 5 min. fjarlaegd sem var sidan audvitad i 20 min. gongufaeri en tad er onnur saga.
Eg arkadi upp troppur og kom inn a hargreidslustofu sem var fra midri seinustu old og um leid sa eg eftir ad hafa ekki tekid myndavelina med mer. Konan sem tok a moti mer og sem taladi ekki ord i ensku var sjalf ad lita a ser harid sem var audsynilega sitt. Stelpur, tid vitid hvernig vid litum ut med litinn og harid samantjappad efst upp a hofdinu, mjog huggulegt. Of yfirleitt erum vid heima vid og tokum ekki a moti heimsoknum en tessi fru var i VINNUNNI!!!!! Eg dro djup andann og akvad ad lata vada. I versta falli gaeti eg hlaupid ut i midjum klidum! Hef gert tad adur en reyndar a Islandi. Og i stadinn fyrir svona klemmu sem er sett i harid til ad skipta tvi upp a medan ein hartotta er klippt ta var kona ein sem helt i tottuna !!!!! Eg lifdi tetta nu allt saman af en fekk mjog oran hjartslatt annad slagid i stolnum og nuna er eg med HERRAKLIPPINGU !!! Eg bid spennt eftir ad heyra hvad "fruinni" finnst um klippinguna mina. Sa hlaer best sem sidast hlaer
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
15.11.2007 | 13:10
Vetur i Kolkata !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.11.2007 | 14:04
Sai Baba !
Heil og sael, oll somul!
Eg trui tvi nu varla ad eg hef ekki komid hingad inn sidan a sunnudag! Vid flugum fra Kolkatat til Bangalore i Andra Pradesh sem er eitt af rikjum Sudur-Indlands. Puttaparthy er faedingarbaer Sai Baba, tar sem heimili hans er og ashramid. Ashramid er 10.000 fermetrar og tangad streymir tusundir manna 2x a dag, kl. 6.40 og kl. 15.00. Vid erum bunar ad standa i rod og sita og bida eftir kallinum i marga klukkustundir og svo loksins tegar hann birtist, saum vid rett adeins glitta i hann, eitthvad svart og appelsinugult tarna yfir allar hinar manneskjurnar sem voru tarna i somu erindargjordum og vid. Vid njotum ferdarinnar og framhald sidar. Godar stundir, kaera folk !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
4.11.2007 | 12:19
Utsofelsi fyrir bi !
Heil og sael, oll somul I dag er sunnudagur og fri i vinnunni og vid vorum aldeilis bunar ad akveda ad sofa ut eda til kl. 7.30 en ta hringir morgunverdarbjallan. Vid slongrum bara nidur herragardstroppurnar eins og adrir ibuar, ogreiddar med styrurnar i augunum. En tad gekk ekki eftir tvi tvottamadurinn bankadi 6.30 og tar med var utsofelsid farid ut um gluggann tegar blessadur madurinn spurdi hvort eg vaeri med tvott sem aetti ad tvo i dag langadi mig mest ad segja: Nei og komdu aldrei hingad aftur, ofetid titt en eg sagdi mjog kurteisislega: Nei, takk, ekki i dag. Sidan var akvedid ad tad yrdi ALDREI aftur sendur tvottur i tvottahus a midvikudogum og laugardogum. Vid eigum fri fimmtudaga og sunnudaga og ta viljum vid sofa til 7.30. Vid vorum meira segja svo djarfar ad segja upphatt ad vid gaetum komid 10 minutum of seint. Tad skal fylgja sogunni ad vid erum badar mjog stundvisar. Sa eini sem slaer okkur vid i stundvisi vid matarbordid er eldri herramadur en hann er alltaf sestur i stolinn sinn tegar vid komum nidur. Og hann situr alltaf med sixpensara a hofdinu tvi tad er svo mikill trekkur fra viftunum i loftinu. Hann er kvefadur og tolir illa gustinn, segir hann. Godar stundir, gott folk !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
2.11.2007 | 15:40
Engin vonbrigdi i dag, Gyda min !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2007 | 12:38
Undur og stormerki !
Blessadar, heillirnar minar Eg komst ekki herna inn i gaer tratt fyrir itrekadar tilraunir, helt alveg ro minni, bara blotadi hraustlega nokkrum sinnum. Tad er allt i lagi tvi engin skilur mig hvort sem er. Engin tok einu sinni eftir tvi. Og tegar Indverjar tala saman er oft eins og teir seu ad rifast, hljodin eru einhvern veginn tannig. Hafa orugglega bara haldid ad eg vaeri ad tala vid sjalfa mig. Gleymdi ad segja ykkur ad tad er hringt storri bjollu i ollum matmalstimum til ad kalla a folk i mat. Mjog vinalegt. Ad hugsa ser luxusinn sem eg by vid tessa dagana, tad er skipt um a ruminu minu, herbergid trifid og eg sets vid hladid matarbord. Tad eina sem eg tarf ad gera er ad bidja sessunaut minn um ad retta mer hitt og tetta. Svo gerdust nu undur og stormerki i morgun. Tad var bankad a hurdina hja mer kl. 6.30. Fyrir utan stod piltur med hvitt lak i fanginu og spurdi hvort eg vildi lata tvo eitthvad. Hann for ad sjalfsogdu med fangid fullt af tvotti sem hann pakkadi vel og vendilega inn i lakid. Eg fae tvottinn vid dyrnar a sama tima i fyrramalid. Tetta er svo odyrt ad eg get ekki einu sinni skrifad tad herna. Eg a orugglega eftir ad spyrja hann einn godan vedurdag hvort eg eigi ekki ad adstoda hann vid tvottana. Og mer myndi ekki leidast a medan. Taeki myndavelina med. Malid er dautt, ha,ha,hi,hi. Hvad getur kona bedid um meira i tessu lifi. Ef einhverjum besservisser dettur eitthvad gott i hug ta endilega latid mig vita. Alla vega dettur mer ekki neitt i hug. Lifid heil, elskurnar minar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
28.10.2007 | 12:51
Einkennisbuningur !
Svona i lokin aetla eg ad takka minum kaeru bloggvinum fyrir innihaldsrikar og hlyjar athugasemdir og vil ad tid vitid ad tad er aldeilis ometanlegt herna i uttlandinu ad lesa kvedjurnar ykkar og eg tala nu ekki um tegar tid erud farin ad kasta kvedju a hvort annad, tad er lika otrulega skemmtilegt. Godar stundir, kaera folk !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggiđ
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar