Fćrsluflokkur: Bloggar

Kjolakaup !

Fruin keypti ser kjol um daginn a 130 rupees sem samsvarar ca. 200 kronum islenskum. Blar og hvitur med batikmunstri og bandi sem eg get bundid um mig midja. Ad vonum er eg buin ad vera glod med minn fina kjol og hef spokad mig um i herlegheitunum um allar trissur. Hef reyndar ordid vor vid augngotur og half-gerdan vandraedagang og komst eg ad astaedunni i dag. Eg var eitthvad ad spjalla vid lyftumanninn og spurdi sem svo hvad kjollinn sem eg klaeddis vaeri kalladur á Indlandi. Eg vissi ad eg var ekki iklaedd sari en a dauda minum atti eg vona tegar aumingjans madurinn stundi upp "nighty" og vard allur hinn vandraedalegasti. Eg er sem sagt buin ad ganga um i indverskum nattkjol og tad er einna helst haegt ad likja tvi vid ef einhver islenskur karl mundi fara ut i bud i fodurlandinu. Allir a Íslandi vita hvernig taer braekur lita ut. Ekki haegt ad villast a teim to madur/koma se allur/oll ad vilja gerd. Hedan i fra verdur kjollinn notadur til heimabruks. Skil reyndar ekki hvernig nokkur manneskja getur sofid i svona flik. Eg tala nu ekki um ef konan vill nu snua ser yfir a hina hlidina. Hun hlytur ad vakna til verksins og stiga fram ur svo vidsnuningurinn takist. Eg se tetta allt saman ljoslifandi fyrir mer og er tetta ad breytast i hinn mesta farsa. Blessud kjolakaupin min !

Á morgun, laugardag og sunnudag er mikil hatid herna og margt folk uti a gotunum. Vid sjaum hvad setur !

Ef eg kemst her inn a morgun aelta eg ad skrifa um nyja vinnustadinn minn sem er bara dasamlegur.


Dagurinn i dag !

Blessud oll ! Eg aetla nu ekki ad skrifa mikid i dag eda rettara sagt i kvold tvi klukkan er 18.40 og komin nidamyrkur her i Kolkataborg. Tad hefur verid ovenjuleg mikil spenna i loftinu i dag og folksfjoldi og bilamergd meiri en venjulega. Vid buum i muslimahverfi og a laugardag lykur Ramadam, fostudagar muslima. Tetta fer ad likjast spennunni sem myndast stundum heima fyrir hatidir. Muslimar fa ser ny fot og svo taka teir hraustlega til matar sins tvi fostunni er lokid. Simamadurinn okkar margumtaladi er muslimi og hann er ordinn half-folur og grar, greyid! Tad eru komin skilti i alla glugga hja klaedskerum sem segir: Buid ad loka fyrir pantanir tar til eftir Ramadam. Einn af starfsmonnum hotelsins baud okkar ad koma og taka tatt i gledinni i heimabae sinum asamt fjolskyldu sinni sem er i 2ja klst. fjarlaegd med lest fra Kolkata. Sagdi okkur i leidinni ad allir braedur hans sem eru 4 talsins vaeru fraskildir ! Vid tadum ekki gott bod en tad gaeti nu alveg verid skemmtilegt ad taka tatt i svona hatidarholdum einu sinni a aevinni.  Kis tvertok fyrir ad taka tatt i einu ne neinu sem vidkemur muslimatru. Fyrstu dagana okkar herna heyrdum vid einhver ohljod a hverjum degi  a milli klukkan 16 og 17 og komust sidar ad tvi ad tetta var baenasongur muslimanna. Songur sem vandist otrulega vel. Lifid heil! 

Spennandi !

Loksins ! Tad er ad verda einn af hapunktum dagsins hvort eg kemst her inn eda ekki og ef eg kemst inn hvort velardruslan vill senda mig afram eda ekki. Eg var buin ad skrifa mikla lifsreynslusogu af gotum Kolkata i gaer um beiningarkonu a einni haekju. I lok frasagnarinnar tegar eg aetladi "ad vista og birta" sagdi druslan nei og for ad tala um vefkoku, VEFKOKU !!!! Tid hefdud att ad heyra rununa af blotsyrdum sem runnu upp ur mer. Kis er reyndar buin ad taka af mer loford um ad eg hagi mer skikkanlega herna inni tvi eigandinn a einnig litid huggulegt gistihus a efri haedinni sem vid viljum gjarnan flytja i tegar losnar hja honum. erum a bidlista. Odyrt sem skemmir ekki fyrir. Hun er buin ad sja mig fa eitt nett kast yfir farsimatengingunni sem vid fengum annan daginn her. Eda rettara sagt ekki tengingu.  Vegna slugs simamannsins fengum vid ekki tengingu fyrr en 4 dogum sidar. Til ad gera langa sogu stutta endandi su lifsreynsa a tvi ad vid simamadurinn rifumst hastofum inn i hans orlitlu verslun. Kostadi okkur margar ferdir fram og tilbaka og ad lokum leigubilaferd i 40 stiga hita asamt simamanninum i ferd sem atti ad taka 30 min. en tok 3 klst. Umferdarteppu i allri mengunninni. Indverjar drepa a velinni a raudu ljosi og i umferdarteppum. Gera alla pappira upp a nytt, nyjar myndir, ny afrit af vegabrefum. Oll erindin a sitt a hvorum stadnum ... i obaerilegum hita. En allt er gott sem endar vel. Vid fengum okkar farsimasamband. Amen.  


Prufa....

Bla bla bla

Margir, margir !

Loksins komst eg inn aftur en buid ad vera bras og eg ekki par kat med tad ... vonandi gerdi eg engan mjog vondan tegar eg kvartadi en Indverjarnir eru nu ekki ad stressa sig a svona sma-atridum. Nema tegar teir keyra um i hinum ymsustu okutaekjum. Her er aragrui af gulum eldgomlum leigubilum, ollum beygludum og daeldudum og grutskitugum. Og madur/kona tarf ad passa sig tegar stigid er ut ad detta ekki um silsalistana sem bara hanga lausir. Reyni ad skvetta teim inn i bilinn adur en hann tytur af stad aftur. Saetin eru einhvern veginn honnud tannig ad vid Kis situm alltaf i einhverri hrugu i midju aftursaetinu. Ekki eins og i venjulegum bil tar sem folk situr i sitt hvoru saetinu.  Su sem fer fyrst inn drifur ekki yfir bunguna sem er i midju saetisins sem gerir tad ad verkum ad su seinni lendir half-partinn i fanginu a hinni. Og svo liggja allir a flautunni, alltaf. To ad allt se stopp og engin kemst lond ne strond er samt flautad. Mjog skemmtilegt fyrirbaeri. Flautad til haegri og vinstri. I umferdarteppu tar sem ekkert hreyfist liggja allir a flautunni. Samt er engin pirradur eda full. Tad er hreinlega eins og bilstjorarnir seu ad tala saman, taknmal sem folkid hefur buid til af illri torf.  I rigningunni i dag tokum vid taxa a markadinn og bilstjorinn for ymsar krokaleidir med okkur til ad komast sem fyrst med frurnar a leidarenda og tad er ekkert med tad nema hvad vid keyrdum fram hja ruslabilnum og ruslahaug hverfisins tar sem ruslakallinn var ad koma urganginum upp a vorubilspallinn med skoflu !!!! Eins og tid getid imyndad ykkar for ekki mikid upp a pallinn i hverri skutli tvi tad var langt upp, uff. Og i lokin verd eg ad lata eina taxassogu fylgja med: Tegar vid vorum sestar upp i leigubilinn a leidinn heim og billinn var ad renna af stad kemur einhver Indverji advifandi og hendir ser inn i framsaetid, er eldsnoggur ad stinga pening i brjostvasa bilstjorans, samtimis snyr hann ser vid, brosir blitt og segir "thank you" . Einmitt og uti var aevintyri. Núna rignir svo mikid ad eg held ad Noaflodid sem komid.


Mikid ad gera !

Loksins er eg komin aftur hingad inn. Tad er mikid ad gera a storu heimili.  Eg sem hef bara sjalfa mig ad hugsa um en dagurinn dugar varla til. Ad sjalfsogdu erum vid bunar ad lenda i ymsum skemmtilegum uppakomum eins og gengur og gerist tegar folk leggur land undir fot. Eg tala nu ekki um tegar farid er yfir halfan hnottinn ... skrifa meira um tad sidar. Alls kyns misskilningur og herlegheit. En Indverjar eru yfir hofud hlytt, gestrisid og hjalpsamt folk ... fer adeins haegar en vid,  talar hatt og mikid og med ollum likamanum.

Fyrsti vinnudagurinn !

Ta er fyrsta vinnudegi lokid ! Gekk bara nokkud vel og vid saelar eftir daginn. Dagurinn hofst kl. 7 a morgunverdi sem samanstod af mjog saetu tei og turru franskbraudi ta var haldid til vinnu. Sjalfbodalidar eru kvattir til ad koma i morgunmat til ad kynnast og deila med ser upplifunum. Tad er frekar stutt til vinnu ca 10-15 min (ekki 5 min). Vid erum ad reyna ad venja okkur a ad ganga rolega og reyndar ekki annad haegt vegna hitans. Nog streymir hitinn samt. Vid voldum ad vinna a heimili fyrir born, baedi heilbirgd og fotlud. Tad eru 56 born sem bua tarna, allt fra kornabornum og upp i 6-7 ara. Reyndar eru frekar fa litil krili kannske 10-15. Eg vinn a deild tar sem eru 14 born sem oll hafa fengid fosturforeldra en bida eftir ad aettleidingarferlinu ljuki sem tekur ca. 18-24 man. Allt eru tetta born sem hafa fundist a gotunni. En eg a nu eftir ad kynna mer tetta allt betur tegar fram lida stundir. Hafdi eiginlega nog med sjalfa mig tarna i dag asamt tvi horfa og taka allt tetta nyja inn og laera nofnin a tessum dasamlega fallegu bornum. Laet tetta duga i dag, vid erum svangar og best ad borda eins og eina melonuSmile


Lenti heilu og holdnu i Kolkata !

Ta er eg nu komin til Kolkata Happy  og flugferdin gekk mjog vel. Mikid adrenalin i gangi. Ad sjalfsogdu voru ymsar hindranir a leidinni; t.d. var farangurinn okkar ekki bokadur alla leid til til Kolkata, einungis til London en vid letum tad ekki a okkur fa odruvisi en ad blota hraustlega nokkrum sinnum, baedi upp a islensku og donsku asamt einu ensku blotsyrdi sem hljomar alltaf alveg otrulega vel tegar illa gengur, bregst aldrei.  Vid erum bunar ad koma okkur vel fyrir a litlu hoteli i sitt hvoru eins "kvenna" herbergi i einu mesta fataekrahverfi Kolkataborgar. Tad er i ca 5 min. fjarlaegd fra "Mother House" eins og tad er kallad i daglegu tali. Rennandi heitt og kalt vatn og alvoru loftkaeling. Havadasom tannig ad eyrnatapparnir koma ser vel. Gott eg keypti fullan poka af teim.  Enn sem komid er hofum vid ekki torad ad borda annad er avexti, orkustykki sem flutu alveg ovart med ad heiman Errm  og drekka ogrynni af vatni. Reyndar erum vid bunar ad borda morgunmat 2x tvi vid vorum fullvissadar um af vidkomandi ad tad vaeri ohaett. Eg aetla nu ad sla botninn i skrifin nuna ... fyrsti vinnudagur a morgun, spennandi !!!!

Alveg ad bresta a !

Jćja, ta er eg nu med danskt lyklabord og hef ekki gefid mer tima til ad breyta yfir i islenska stafi. Vid leggjum af stad hedan fra Nykřbing kl. 7 i fyrramalid. Tannig ad fruin verdur ad risa ur rekkju kl. 5.30. Tar sem eg er ekki alveg su allra brattasta a morgnana er tilhugsunin ein saman fyrirkvidanleg. Ferdinni er heitid til Kastrup og tekur ferdin ca. 2 klsk i bil. Vid millilendum a Heathrow i London og fljugum tadan med British Airways i beinu flugi til Kolkata sem tekur ca. 10 klst. Vid lendum tar nćsta dag kl 05 a stadartima. Nu er allur undirbuningur yfirstadinn og eftir stendur tilhlokkun ein saman sem er alveg buin ad vera med olikindum tvi hann hefur verid svo mikill. Okkur finnst vid hafa nad merkisafanga tvi vid erum bunar ad undirbua ferdina i 10 manudi. Oft a tidum hefur tetta allt saman verid half-otrulegt, oft bara tad ad hafa latid ser detta  i hug yfir hofud ad fara og vinna sjalfbodalidastarf hinum megin a hettinum en sem sagt, kćru felagar ta er Kolkataveruleikinn alveg ad bresta a W00t 


5 dögum fyrir brottför !

Enn styttist í mína fínu ferđ og undirbúningur á fullu. Virđist vera endalaust hćgt ađ finna eitthvađ ađ gera. Í dag kveđ ég Gyđu mína en hjá henni hef ég dvaliđ undanfarna daga. Seinni partinn held ég áleiđis til Kis, samferđakonu minnar og dvel ég seinustu dagana hjá henni.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband