21.9.2007 | 17:08
Jæja, vika í brottför !
Hér kemur fyrsta bloggið frá mér tæpri viku áður en ég legg land undir fót og fer til Indlands í 12 vikur. Nánar tiltekið til Kolkata (Colcatta) að vinna sjálfboðaliðastarf á Móðir Teresu heimilum. Ég ætla að reyna að blogga eitthvað á hverjum degi en það fer líka eftir aðstæðum hverju sinni. Vonandi eiga sem flestir eftir að hafa ánægju og einhvern fróðleik af lestrinum.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.