22.9.2007 | 10:13
5 dögum fyrir brottför !
Enn styttist í mína fínu ferð og undirbúningur á fullu. Virðist vera endalaust hægt að finna eitthvað að gera. Í dag kveð ég Gyðu mína en hjá henni hef ég dvalið undanfarna daga. Seinni partinn held ég áleiðis til Kis, samferðakonu minnar og dvel ég seinustu dagana hjá henni.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.