30.9.2007 | 13:50
Lenti heilu og holdnu i Kolkata !
Ta er eg nu komin til Kolkata
og flugferdin gekk mjog vel. Mikid adrenalin i gangi. Ad sjalfsogdu voru ymsar hindranir a leidinni; t.d. var farangurinn okkar ekki bokadur alla leid til til Kolkata, einungis til London en vid letum tad ekki a okkur fa odruvisi en ad blota hraustlega nokkrum sinnum, baedi upp a islensku og donsku asamt einu ensku blotsyrdi sem hljomar alltaf alveg otrulega vel tegar illa gengur, bregst aldrei. Vid erum bunar ad koma okkur vel fyrir a litlu hoteli i sitt hvoru eins "kvenna" herbergi i einu mesta fataekrahverfi Kolkataborgar. Tad er i ca 5 min. fjarlaegd fra "Mother House" eins og tad er kallad i daglegu tali. Rennandi heitt og kalt vatn og alvoru loftkaeling. Havadasom tannig ad eyrnatapparnir koma ser vel. Gott eg keypti fullan poka af teim. Enn sem komid er hofum vid ekki torad ad borda annad er avexti, orkustykki sem flutu alveg ovart med ad heiman
og drekka ogrynni af vatni. Reyndar erum vid bunar ad borda morgunmat 2x tvi vid vorum fullvissadar um af vidkomandi ad tad vaeri ohaett. Eg aetla nu ad sla botninn i skrifin nuna ... fyrsti vinnudagur a morgun, spennandi !!!!
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Guðbjörg. Spennandi og fróðlegt að heyra af þér. Vonandi getur Díana sent þér hagnýt og fljótvirk kennsluráð. Gangi þér allt í haginn.
Bestu kveðjur,Ragnheiður.
Ragnheiður Indriðadóttir (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 13:50
ha ha ha ... hvað ég sé ykkur fyrir mér í þessu farangurs-mausi =) Alltaf gott að frussa nokkrum vel völdum orðum út úr sér í svona kringumstædum.
Gangi þér vel mamma mín
Kær kveðja frá Gyðu
Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.