5.10.2007 | 14:45
Mikid ad gera !
Loksins er eg komin aftur hingad inn. Tad er mikid ad gera a storu heimili. Eg sem hef bara sjalfa mig ad hugsa um en dagurinn dugar varla til. Ad sjalfsogdu erum vid bunar ad lenda i ymsum skemmtilegum uppakomum eins og gengur og gerist tegar folk leggur land undir fot. Eg tala nu ekki um tegar farid er yfir halfan hnottinn ... skrifa meira um tad sidar. Alls kyns misskilningur og herlegheit. En Indverjar eru yfir hofud hlytt, gestrisid og hjalpsamt folk ... fer adeins haegar en vid, talar hatt og mikid og med ollum likamanum.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsa sér ...þú ert hinum megin á henttinum :o
Ég hef líka heyrt að Indverjar eru með allt önnur mörk en við hvað varðar nálgð við aðrar manneskjur. Við sem búum hérna megin á jarðarkúlunni - Vestur Evrópubúar nánar tiltekið höfum lengd handar sem öryggisrými. Það er að segja að ef við höldum höndunum í 90 gráðu vinkil frá líkamanum ertu komin með radíusinn á "svæðinu þínu" (þarna fékk lítli starðfræðingurinn aðeins að blómstra). Og við stöndum yfirleitt ekki nær hvort öðru en þessi fjarlægð og alls ekki ef við þekkjum ekki viðkomandi. En Indverjar standa víst hálfpartinn upp á tánum á hvor öðrum og þetta getur verið dálítið skrýtin upplifun fyrir okkur. Þetta hefur að sjálfsögðu sína eðlilegu skýringu eins og svo margt annað. Fólksfjöldi á hvern fermeter er miklu hærri í Indlandi en á Norðurlöndunum -þau eru sem sé alin upp við að það er fólk út um allt og alls staðar. Og þar af leiðandi vön plássleisinu.
Hlakka til að lesa meira =)
Faðmlög frá Gyðu
Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 11:57
Rétt að bjóða góðan dag,
kv día
diana (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 12:38
Sæl systir!
Mikið var gaman að heyra í þér í morgun, morgun hjá mér en seinnipartur hjá þér. Þú ert s.s. búin að upplifa margt og mikið þarna í Indlandi sem verður gaman að fá að fylgjast með hér á blogginu. Ívar og Helga komu hér í heimsókn í dag og vildu endilega láta þig vita af íslenskri konu sem sem rekur hótel á Indlandi, ef þú hefðir áhuga á að hafa samband við hana. Ég er komin með mailið hennar ef þú hefur áhuga. Annars er allt gott að frétta, mamma og pabbi voru að fara frá okkur, þau voru hress og kát að vanda. Pabbi lærði að setja comment hjá þér svo nú átt þú von á commenti frá honum.
kveðja Sigga systir
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 17:55
Gott að allt gengur vel hjá þér Guðbjörg mín.Þinn Pabbi
Jón Þorbjörn Einarsson (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 18:29
Gaman að lesa - ég þykist heyra á þér að þú ert að taka mikið nýtt inn. Njóttu vel þessa tíma, hann verður fljótur að líða spái ég.
Halldóra Halldórsdóttir, 7.10.2007 kl. 02:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.