8.10.2007 | 13:10
Margir, margir !
Loksins komst eg inn aftur en buid ad vera bras og eg ekki par kat med tad ... vonandi gerdi eg engan mjog vondan tegar eg kvartadi en Indverjarnir eru nu ekki ad stressa sig a svona sma-atridum. Nema tegar teir keyra um i hinum ymsustu okutaekjum. Her er aragrui af gulum eldgomlum leigubilum, ollum beygludum og daeldudum og grutskitugum. Og madur/kona tarf ad passa sig tegar stigid er ut ad detta ekki um silsalistana sem bara hanga lausir. Reyni ad skvetta teim inn i bilinn adur en hann tytur af stad aftur. Saetin eru einhvern veginn honnud tannig ad vid Kis situm alltaf i einhverri hrugu i midju aftursaetinu. Ekki eins og i venjulegum bil tar sem folk situr i sitt hvoru saetinu. Su sem fer fyrst inn drifur ekki yfir bunguna sem er i midju saetisins sem gerir tad ad verkum ad su seinni lendir half-partinn i fanginu a hinni. Og svo liggja allir a flautunni, alltaf. To ad allt se stopp og engin kemst lond ne strond er samt flautad. Mjog skemmtilegt fyrirbaeri. Flautad til haegri og vinstri. I umferdarteppu tar sem ekkert hreyfist liggja allir a flautunni. Samt er engin pirradur eda full. Tad er hreinlega eins og bilstjorarnir seu ad tala saman, taknmal sem folkid hefur buid til af illri torf. I rigningunni i dag tokum vid taxa a markadinn og bilstjorinn for ymsar krokaleidir med okkur til ad komast sem fyrst med frurnar a leidarenda og tad er ekkert med tad nema hvad vid keyrdum fram hja ruslabilnum og ruslahaug hverfisins tar sem ruslakallinn var ad koma urganginum upp a vorubilspallinn med skoflu !!!! Eins og tid getid imyndad ykkar for ekki mikid upp a pallinn i hverri skutli tvi tad var langt upp, uff. Og i lokin verd eg ad lata eina taxassogu fylgja med: Tegar vid vorum sestar upp i leigubilinn a leidinn heim og billinn var ad renna af stad kemur einhver Indverji advifandi og hendir ser inn i framsaetid, er eldsnoggur ad stinga pening i brjostvasa bilstjorans, samtimis snyr hann ser vid, brosir blitt og segir "thank you" . Einmitt og uti var aevintyri. Núna rignir svo mikid ad eg held ad Noaflodid sem komid.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með myndavélina Guðbjörg mín? Það væri ofsaskemmtilegt að sjá eitthvað af þessu sem þú ert að lýsa.
Halldóra Halldórsdóttir, 8.10.2007 kl. 13:54
Tek undir með Dóru - þú veist Guðbjörg mín að okkur Göngugyðjum nægir ekki bara að heyra (eða lesa) heldur viljum við fá að sjá líka - frekar kröfuharðar það hefur ekkert breyst !!
Lýsingar þínar eru mjög líkar leigubílaakstri mínum í Kína - mjög skemmtilegt.
kv Día
diana (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:04
Góð saga, ætla að prófa þetta niður í bæ næst þegar ég tek leigubíl, sagðir þú ekki að maður ætti bara að brosa jú og segja "thank you", ég get sagt það líka
kveðja Sigga systir
sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:23
Ha ha ha ha ha ha.... gud hvad thad er gaman ad lesa frásagnirnar thínar =))) ... èg svoleidis hló og hló yfir lysingunum á adgerdinni vid ad setjast inn í leigubílinn en svo lagdist ég nú bara í gólfid thegar "thank-you-kallinum" kom til sögunnar ... sá ykkur alveg fyrir mér í aftursætinu eins og eitt stórt spurnigarmerki =) Og ekki ad tala um nyja tungumálid ..thid talid sennilega fullkomna "flautisku" thegar thid komid heim ;)
Èg hló svo dátt ad ég vard ad útskyra fyrir samstarfsfólki mínu hvad væri í gangi...
Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 11:54
Þetta ætlar að verða skraulegt og þið eigjið eftir að upplifa framandi heim sem við þekkjum ekki.Pabbi
Jón Þorbjörn Einarsson (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.