10.10.2007 | 14:43
Spennandi !
Loksins ! Tad er ad verda einn af hapunktum dagsins hvort eg kemst her inn eda ekki og ef eg kemst inn hvort velardruslan vill senda mig afram eda ekki. Eg var buin ad skrifa mikla lifsreynslusogu af gotum Kolkata i gaer um beiningarkonu a einni haekju. I lok frasagnarinnar tegar eg aetladi "ad vista og birta" sagdi druslan nei og for ad tala um vefkoku, VEFKOKU !!!! Tid hefdud att ad heyra rununa af blotsyrdum sem runnu upp ur mer. Kis er reyndar buin ad taka af mer loford um ad eg hagi mer skikkanlega herna inni tvi eigandinn a einnig litid huggulegt gistihus a efri haedinni sem vid viljum gjarnan flytja i tegar losnar hja honum. erum a bidlista. Odyrt sem skemmir ekki fyrir. Hun er buin ad sja mig fa eitt nett kast yfir farsimatengingunni sem vid fengum annan daginn her. Eda rettara sagt ekki tengingu. Vegna slugs simamannsins fengum vid ekki tengingu fyrr en 4 dogum sidar. Til ad gera langa sogu stutta endandi su lifsreynsa a tvi ad vid simamadurinn rifumst hastofum inn i hans orlitlu verslun. Kostadi okkur margar ferdir fram og tilbaka og ad lokum leigubilaferd i 40 stiga hita asamt simamanninum i ferd sem atti ad taka 30 min. en tok 3 klst. Umferdarteppu i allri mengunninni. Indverjar drepa a velinni a raudu ljosi og i umferdarteppum. Gera alla pappira upp a nytt, nyjar myndir, ny afrit af vegabrefum. Oll erindin a sitt a hvorum stadnum ... i obaerilegum hita. En allt er gott sem endar vel. Vid fengum okkar farsimasamband. Amen.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gugga mín, muna að haga sér í útlöndum, vera góð landkynning... humm mín kæra.
gott að heyra frá þér
kv día
diana (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 15:46
Sæl og blessuð´- Ég er að gá hvort þú færð þetta frá mér - ég les bloggið þitt og mun fylgjast með þér - kveðja jhj.
jon hjartarson (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 16:40
hahaha... Ja hérna, þetta allt reynir á þolinmæðina. Minnir mig á reynslu HF á Barbados - hitinn, seinagangurinn. Íslendingar eru nú líka vanir að hlutirnir gangi í hvelli.
Halldóra Halldórsdóttir, 12.10.2007 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.