Kjolakaup !

Fruin keypti ser kjol um daginn a 130 rupees sem samsvarar ca. 200 kronum islenskum. Blar og hvitur med batikmunstri og bandi sem eg get bundid um mig midja. Ad vonum er eg buin ad vera glod med minn fina kjol og hef spokad mig um i herlegheitunum um allar trissur. Hef reyndar ordid vor vid augngotur og half-gerdan vandraedagang og komst eg ad astaedunni i dag. Eg var eitthvad ad spjalla vid lyftumanninn og spurdi sem svo hvad kjollinn sem eg klaeddis vaeri kalladur á Indlandi. Eg vissi ad eg var ekki iklaedd sari en a dauda minum atti eg vona tegar aumingjans madurinn stundi upp "nighty" og vard allur hinn vandraedalegasti. Eg er sem sagt buin ad ganga um i indverskum nattkjol og tad er einna helst haegt ad likja tvi vid ef einhver islenskur karl mundi fara ut i bud i fodurlandinu. Allir a Íslandi vita hvernig taer braekur lita ut. Ekki haegt ad villast a teim to madur/koma se allur/oll ad vilja gerd. Hedan i fra verdur kjollinn notadur til heimabruks. Skil reyndar ekki hvernig nokkur manneskja getur sofid i svona flik. Eg tala nu ekki um ef konan vill nu snua ser yfir a hina hlidina. Hun hlytur ad vakna til verksins og stiga fram ur svo vidsnuningurinn takist. Eg se tetta allt saman ljoslifandi fyrir mer og er tetta ad breytast i hinn mesta farsa. Blessud kjolakaupin min !

Á morgun, laugardag og sunnudag er mikil hatid herna og margt folk uti a gotunum. Vid sjaum hvad setur !

Ef eg kemst her inn a morgun aelta eg ad skrifa um nyja vinnustadinn minn sem er bara dasamlegur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

skemmtilegt,

Annars ert þú nú þannig vaxin kæra vinkona að hvaða kjóll sem er klæðir þig þannig að augngoturnar hafa sennilega verið bara til að líta á hina fögru frú.

góða helgi í ævintýrinu þínu

kv. díana

diana (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 15:09

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

hahaha - en skemmtilegt! Góða skemmtun um helgina - ég styð Díu - þú kemur nýrri náttfatatísku af stað á Indlandi.

Halldóra Halldórsdóttir, 12.10.2007 kl. 17:31

3 identicon

Kæra systir!!!!

Ég hló, hver lendir í svona skemmtilegum og óheppilegum uppákomum nema þú, jú kannski ég.

Sigga systir

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 20:07

4 identicon

Ha ha ha ha ... Húrra fyrir fína kjólnum.

Þar sem ég þekki fatasmekkinn þinn get ég varla ímyndað mér að þessi kjóll á einn né neinn hátt líkist náttkjóli. Ég hugsaði nákvæmlega það sama og Sigga frænka þegar ég las þetta... "þetta hefði alveg getað verið ég" ..þetta hlýtur að vera ættgengt ;)

Þú sendir bara nokkrar föðurlandsbrækur til fráskildu bræðranna og segir þeim að þetta sá aðaltískan í hversdagsfatnaði. Kemur af stað nýrri tísku í Indlani.

Gyðan

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband