14.10.2007 | 09:59
Matur med meiru !
Tad er ohaett ad segja ad kona venjist umhverfi sinu. Timaskynid breytist .... eg aetladi ad skrifa i gaer en sit herna fyrst nuna a sunnudegi sem er fridagur hja okkur. Eg kom mer fyrst ut ur husi ad ganga tvo og var ta buin ad tvo tvott, reyna ad rada (aftur) inn i minum skap en tad virdist aetla ad verda eilifdarverk. Las mig adeins til um videoupptokuvelina mina og tannig maetti lengi telja. Tad skal tekid fram ad tvottur fer fram i storri fotu a badherberginu. Eins og allar "godar" husmaedur vita er ekki gott ad safna of miklum ohreinum tvotti saman. Getur ordid vandamal med ad hengja upp. Ekki tarf mikid ad vinda tvottinn tvi hann tornar fljott i hitanum en betra ad skola vel tvottaefnid ur flikunum, annars vilja taer verda frekar stifar og folki getur farid ad klaeja svona her og tar. En allt laerist tetta nu med timanum !! En verdur ekki neitt skemmtilegra. Eiginlega er tessi handtvottur tad allra leidinlegasta sem eg hef gert herna sidan kom. Kannske get eg latid mer detta einhver lausn i hug. Auglysi her med eftir hugmyndum !!!
Tad er mjog rolegt og hljott i naesta nagrenni vid okkar nuna en vid buum vid mikla umferdagotu. Ramadan-hatidarholdin fara fram i hlidargotum sem hlykkjast her um allt. Allir sem vettlingi geta valdid taka tatt a einn eda annan hatt. Muslimar gledjast, borda og signa sig a milli munnbita og vid hin komum til ad virda fyrir okkur herlegheitin. Spai i hvort konu verdi bodid upp a eitthvad matarkyns !!!! Efast to um ad eg muni tyggja tad. Hef ekki lagt i gotumat ennta og mun ekki gera. Vid hofum reyndar stadid med nefid ansi nalaegt glugga bakarans a horninu og dasamad kokurnar sem eru til synis fyrir innan glerid. Bendum til skiptist a hinar og tessar kokur og skiptumst a skodunum um liti, logun og jafnvel bragt. Eins og tid heyrid ta er eg mjog svong i augnablikinu, get varla hugsad um annad en mat. Man ad eg a sukkuladi um a herbergi. Allt sem hefur med mat ad gera turfum vid ad hugsa soldid fram i timann tvi ekki er bara haegt ad skjotast ut i bud eftir einhverju aetilegu. Vid bordum naeringarrikan morgunmat a hotelinu og erum bunar ad laera af reynslunni ad tad tekur ca 25 minutur ad fa matinn a bordid fra tvi hann er pantadur. Engin hamagangur her, takk fyrir. Hann samanstendur af ristudu franskbrauti, smjeri, banana i hydinu og tveimur eggjum med skurn a. Og kaffiliki, ekki gott kaffi her.
Sidan er haldid annad hvort beint til vinnu eda komid vid i Mother House tar sem margir sjalfbodalidar koma a morgnana til ad fa ser morgunmat; hvitt braud, banani i hydi og disaett mjolkurte. Mjog hefdbundinn drykkur i Indlandi sem flestir drekka 2svar a dag. Einhver frodur um indverska sidi sagdi tad mjog liklegt ad eg mundi falla fyrir tessum drykk og eg man eg hugsadi ad tad fyndist mer nu frekar otrulegt en viti menn! Tessi heiti sykradi drykkur er aldeilis omissandi herna i hitanum. Ef vid komum a tetima hja vatnsmanninum okkar bydur hann okkur stundum upp a te og a medan vid sotrum tad spjollum vid um hitastigid. Svo eg haldi nu afram ad tala um mat fyrst eg er a annad bord byrjud ta er stundum erfitt ad bida eftir matnum, stundum hef eg spurt hvort tad se langt i matinn (mjog kurteisisleg) og i tau skipti sem eg hef spurt hef eg fengid svarid "5 min." og svo lida 20 min. Eg er alveg haett ad spyrja. Maturinn kemur tegar hann kemur og ekki ord um tad meir. Timaskynid er odruvisi her; "2 hours" geta verid allt ad 2 dagar og jafnvel lengur og "3 days" heil vika. Tannig er nu tad. Hafid tad sem allra best a tessum Drottins degi !
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ mamma mín
Talandi um þvott þá er ég einmitt með 2 stórar hrúgur af óhreinum þvotti, litað og hvítt. Þó svo það verði smá púsluspil að hengja þetta allt upp þá er ég nú bara guðslifandi fegin að þurfa ekki að þvott þetta í bala inni á baði...! Við Matthea ætlum að trítla yfir í þvottaþottahúsið á eftir.
Knúsi frá Gyðu
Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 11:37
Halló aftur og aftur!
Fjúka ekki kílóin? kemur þú grindhoruð til baka?
Sigga systir
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 15:07
Sæl kæra mágkona.
Er að lesa alla dagana þína núna, vorum að koma frá Vilnius í Litháen.
Ég deili áhyggjum með Siggu verður ekkert hold á þér þegar þú kemur heim.? Við erum að koma frá ramm kathólsku landi og sáum ekki eina einustu múslima slæðu. Nýtt fyrir okkur á ferðalögum.
Þetta er mikið ævintýri hjá þér og það verður gaman að fylgjast með.
Þetta með þvottin tekur aldrei enda eins og við þekkjum og mikið er nú gott að þurfa ekki að þvo í höndunum allan þvottin sem kom upp úr ferðatöskunni núna.
Kær kveðja frá okkur í Blásölum
Þín mágkona Lilja
Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.