"Bornin min" !

Tad er svo margt sem mig langar til ad segja ykkur um "bornin min" og hvernig vinnudagurinn gengur fyrir sig hja mer.. Ekki get eg statad mig af mikill reynslu i ad kenna ungum bornum med sertarfir svo eg hef leitad til laerdra aettingja og vina a svidi uppeldis og kennslu. Eg hef fengid ymis god rad og einnig eg adeins vid hyggjuvitid. Sjalfbodalidarnir sem eg vinn med eru lika mjog hjalplegir med alla hluti og yfir-systirin, hun Sister Mary kemur beint fra Gudi svei mer ta.

Eg maeti kl. 8 asamt odrum sjalfbodalidum og notum vid ca half-tima vid ad undirbua okkur. Eg nota lika ca 1-2 klst. a dag eftir ad eg kem heim vid ad undirbua mig. Fyrstu dagana mina notadi eg lika ca 1 klst. eftir kennslu vid ad kynna mer hvad er i ollum skapum og hirslum i kennslustofunni. Fletti nokkrum tugum kennsluboka i stafagerd, tolustofum og kikti oni fleiri, fleiri plastbox sem innihalda alls kyns taeki og tol, svo sem limstifti, skaeri, pinna, garn, perlur, leir og pappir. Tok tetta fostum tokum eins og vid segjum upp a Isalandinu goda. Nuna tegar  eg hef kynnst bornunum adeins veit eg hvad hentar hverju og einu betur. Eg veit til daemis nuna ad Perla er eldsnogg svo tad er vissara ad hafa aukaverkefni fyrir hana og hun vill ekki standa upp fyrr en hun er buin med sitt verkefni. Maetti kannske vanda sig betur. Jonni gerir helst ekkert nema eg sitji vid hlidina a honum, nema ta helst ad hraera i toskunni minni tar sem eg geymi ymislegt skemmtilegt. Klara sekkur ser oni verkefnid og vill ekki lata trufla sig og tad er eins gott ad leyfa henni ad klara lika. Kaja er eldklar, stridin og dugleg og turfti ad fara i "time out" stolinn i 2 minutur i dag. Hun gaf sessunaut sinum half-gert rothogg upp ur turru. Litil hond getur kannske ekki gefid rothogg en hun slo hraustlega til hennar. Hausinn sem fekk hoggid var lika smar. Svo er tad litla kruttid mitt hann Runni sem vill dudda ser med orsma hluti og vill allra helst leika ser med kubba. Aetti eiginlega ad vera i yngri deild en fylgir storu systir sinni sem passar vel upp a litla kallinn. Hefur orugglega gaett hans adur, a tad til ad tala hatt til hans og jafnvel dangla i hann.

Tad vildi svo skemmtilega til ad tegar eg byrjadi i Shishu Bhavan sem er heimili fyrir munadarlaus born. Fimm born satu saman vid annad hringbordid og tau voru oll ny a deildinni. Trju komu af odrum deildum heimilisins og ein systkin, brodir og systir komu vegna tess ad foreldrar teirra hofdu latist i bilslysi. Hun var ennta med sar a enninu sem er naestum groid nuna. Fyrstu dagana sata tau mjog tett saman. Perla dro alltaf stol Runna alveg upp ad sinum stol og vildi ad stolarnir hefdu sama lit sem hun fekk audvitad ad rada. Nuordid sitja tau sitt hvoru megin vid bordid. Og stora systir haett ad spa i lit a stolum. Reynir ad segja mer fyrir verkum i stadinn sem gengur bara nokkud vel hja henni. Verdur god einn daginn og hennar uppahaldsverkfaeri eru skaeri !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæl guðbjörg mín,

voða er þetta hlýleg og vinaleg færsla - greinilega öll orðin börnin þín.

Ertu farin að vinna með eldri börnum - hélt einhvernvegin að þú værir með 0-2 ára.

bestu kveðjur héðan úr skítakuldanum,

Día

diana (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 17:05

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Ljúft. Þú ert greinilega kolfallin fyrir þessum elskum.

Halldóra Halldórsdóttir, 16.10.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband