16.10.2007 | 11:35
Flutt til !
Ja, Diana min ! Eg byrjadi hja krilunum en var fljotlega faerd upp um bekk ! I tvennum skilningi. For ad kenna 3-4 ara og tau eru uppi. Og i millitidinni er eg buin ad flytja nidur aftur en i tetta skiptid foru bornin med mer. Eg for fram a ad ollum hopnum yrdi skipt upp tvi tau voru 22 i ca 20 fm rymi asamt kennslufolki sem er soldid mismunandi hve eru margir. Sumir koma 2svar i viku, adrir 3svar i viku og svo eru sumir alla daga nema fimmtudaga og sunnudaga en ta er lokad. Eftir morgunsong og baenalestur tritludu bornin asamt frunni aftur nidur og vorum i himneskum fridi i matarstofunni. Og tvilikur munur a bornunum. Tarna gatu tau einbeitt ser og notid sin. En bidid nu vid, sagan er ekki buin. Tegar tau sau hvad vel tokst til var akvedid ad eldri bornin sem eru 5 - 11 ara fengju sina kennslu tarna og tar med var eg flutt upp aftur med allt mitt hafurstask. Eg er buin ad akveda ad tala vid Systir Mary um malid og athuga hvor ekki leynist einhver annar stadur fyrir okkur. Eiginlega er mannskemmandi ad vera i tessari upp-kennslustofu. Hun snyr ut ad mikilli umferdargotu og flautid og bilaohljod ad ogleymdri mengun lemur hljodhimnurnar allan morguninn. Allir gluggar eru galopnir ut af hitanum. Svo tid getid imyndad ykkur fjorid tarna stundum. En eg efast ekki um ad lausn er handan vid hornid !
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hérna hér... það er nú meira flakkið á þér mamma mín. Ég veit ég er búin að segja þetta áður en segi það enn og aftur ..mikið er gott að vita af þér hjá þessum blessuðu börnu. Þú verður alveg endilega að segja okkur smá fréttir af Þeim Fimm Fræknu reglulega.. hlakka alveg til að heyra meira af þeim. Rothögg, töskuhrærari, time-out og flutningar fram og tilbaka. Framhald óskast í næsta bloggi ;)
Kærar kveðjur úr Baunaveldinu
ps. Manstu eftir sæta hippastráknum með krullurnar í "Vild med dans"? Hann og danspartnerinn eru formlega orðin kærustupar ..hihihihihi
Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.