17.10.2007 | 10:11
Hamagangur i vinnunni !
Dagurinn byrjadi kl. 6 i morgun a tvi ad ferdafelaga min hun Kis bankadi a dyrina hja mer og tjadi mer ad hun vaeri svo treytt ad hun kaemist ekki i vinnuna. Hvort eg vildi ekki vera svo vaen at segja samstarfskonu hennar fra tvi. Sem eg og gerdi. Tegar eg maetti i vinnuna kom ein af minum samstarfskonum a moti mer og sagdi mer ad hun hefdi adeins maett til ad setja unga japanska stulku inn i sin storf tvi hun vaeri ordin veik. For sidan heim og lagdist a sjukrabed. Tessi japanska stulka byrjadi ad vinna i gaer !! Nu voru god rad dýr tvi dagurinn hefst alltaf a song og baenahaldi. Enginn okkar triggja kunni baen a ensku eda einn einasta song, hvorki upp a enska tungu ne a modurmali. Eg stakk upp ad vid myndum bara sleppa tessu i dag og i stadinn yrdu tau bara ad laera meira ! Japanirnir skutu tessa hugmynd i kaf og ta stakk eg upp a ad lata 3-4 af eldri krokkunum mynda litinn kor og tau myndu sjalf velja login. Vid myndum tralla med og ad vonum vakti tetta mikla lukku hja bornunum og ad lokum vildu allir vera i blessudum kornum. Kennslan tokst lika ágaetlega tratt fyrir famennid. Yfirleitt erum vid 5 - 6 med ca 20 born a aldrinum 3 - 11 ara en i dag vorum vid 3 !!!!! Bara nokkud ánaegd med sjalfa mig og minar japonsku vinnustollur. Mjog abyrgdarfullar og fullar af metnadi fyrir hond barnanna. Annars allt gott.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ha ha,
mætti halda að þú værir að vinna á leikskóla á Íslandi - humm þar sem nokkrir starfsmenn eru veikir, öll börn mætt og nýjir starfsmenn sem eru mættir þekkja ekki dagsskipulagið né tala tungumálið !!
En þið eru klára og greinilega að börnunum hefur líkað þetta stórvel - og það skiptir mestu máli.
Gott að heyra að þér líður vel.
kveðja
Día
diana (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 15:25
Það er bara djúpa laugin - synda eða sökkva. Mér heyrist þú vera vel synd Guðbjörg mín.
Halldóra Halldórsdóttir, 17.10.2007 kl. 17:00
Sæl kæra systir
Ég er að hugsa um að ráða þig í vinnu til mín þegar þú kemur heim. þar sem alltof mörg börn eru pr. starfsmann, alltof fáir fermetrar pr. barn og það þarf að bregðast hratt og vel við undirmönnun. Ég heyri að þú ert frábær
Baráttukveðjur
Sigga systir
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 20:05
Thú ert nú meira hörkukvendid mamma mín =)
Èg sé ad ég get róleg eignast heila hersveit af börnum og thau verda í gódum höndum hjá ömmu ;)
Matthea fór áfram til KBH í dag og ætlar ad vera hjá Maríu vinkonu sinni. Sú sem var med henni hérna fyrir nokkrum árum thegar thær voru í jardaberjaævintyrinu=)
Knúi og kossi
Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 13:15
þú sendur þig vel við þessar aðstæður og reindu að fara vel með þig Guðjög mín
Þinn Pabbi.
Jon Þ einarsson (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.