24.10.2007 | 10:11
Laeknasaga !
Enn sem adur er mikid um ad vera her hja okkur og ef eg a ad segja ykkur eins og ta er stundum half-erfitt ad fylgja tessu ollu eftir.
A manudaginn ca kl. 15 urdum vid vitni a nagrannaslagsmalum med mjog sterku truarbragdaivafi sem var erfitt ad horfa upp a. Tad var okkar kaeri vatnssolumadur i hverfisbudinni sem vard fyrir arasinni af hendi Muslima en hann sjalfur er kristinn Bengali. Muslimalydurinn hropadi ad Bengalanum: Go home to your own neigbourhood ! You don't belong here ! Tad skal tekid fram ad vatnsmadurinn er buinn ad vera med verslun her vid hlid Mother Teresu husid i 15 ar !
I gaer turftu frurnar, su islenska og su danska, sem sagt badar tvaer og allar saman ad fara til laeknis. Eg leitadi til systranna um til hvada laeknis vid aettum ad fara til og taer radlogdu okkur ad fara til Dr. A C Woodward sem vid og gerdum. Systir Drisella sagdi okkur ad hann vaeri mjog godur laeknir og traustur sem ekki vaeri haegt ad segja um alla indverska laekna tegar utlendingar aettu i hlut. Teir vildu allra helst hurra okkur utlendigunum inn a spitala til ad fa tryggingapeningana okkar. Serstaklega vaeru Japanir ginkeyptir fyrir tessari spitalaadferd. Sidan baetti hun vid ad hann hefdi verid einkalaeknir Modir Teresu sem var eins og rusina i pysluenda ad heyra. Tad var mikid gaman ad hitta tennan mann, vid vorum seinastar inn til hans og hann halladi ser aftur a bak i stolnum og gaf ser godan tima til ad spjalla. Hann sagdi okkur hvad tad hefdi verid mikill heidur ad fa at sinna svona merkilegri konu. Ad hun hefdi ekki bara verid med stort hjarta og synt ollum somu framkomu, hvort sem tad var betlari eda Bill Clinton, hun hefdi lika verid su allra gafadasta manneskja sem hann hefdi hitt. Hun hefdi eiginlega verid snillingur. Audheyrilega bar hann djupa virdingu fyrir henni og sagdi jafnframt ad stundum hefdi verid mjog erfitt ad vera laeknirinn hennar vegna teirrar abyrgdar sem hvildi a honum og hann turfti ad bera einn eins og hann sagdi. Honum veittist sa heidur ad kynnast personunni Teresu og ekki einungis tvi sem sneri ad okkur almenningi. Enginn vissi ad hann var hennar laeknir fyrr en hun var farin hedan og ta var honum bodid gull og graenir skogar fyrir endurminningar sinar en hann aftakkadi. "Tu segir bara hvad tu vilt og tu faerd tad", var sagt vid hann ! Og nuna 10 arum eftir dauda Modir Teresu er hann enn sama sinnis.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja Guðgjörg mín.
Það sem þú ert að upplifa er nú aldeilis ótrúlegt. Vona bara að þú passir þig á að reyna ekki að hjálpa þegar svona trúarbragða slagsmál koma upp. Maður veit aldrei hvað getur skeð í þeim málum.
Það útaf fyrir sig er nú merkilegt að komast til einkalæknis Móður Teresu, vona samt að hann hafi getað hjálpað ykkur stöllum, en þú minntist ekki á að hann hefði gert það :)
Takk fyrir að fá að fylgjast með þessu ótrúlega ævintýri sem þú ert að upplifa.
Kær kveðja frá þinni mágkonu Lilju
Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 13:14
Jesús Pétur ..ég er med gæsahúd á öllum líkamanum. Hugsa sér ad hafa verid læknirinn hennar...!
Thad fylgdi ekki med i fréttum hvers vegna thid fórud til læknisins!
Gaman ad heyra frá thér aftur mamma mín. Ég vil helst ekki kvarta en thetta var ordin ansi löng bid ....tveir dagar.... uff
Knúsi frá mér Verd ad thóta ..farin í spinning ;)
Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 14:00
Sæl systir
En notaleg og hlýleg saga, manni hlýnar um hjartaræturnar. Vænti þess að þið hafið farið frískar út frá lækninum.
Matthea er komin heil heim, átti góða daga hjá frænku sinni og svo Maríu í Köben.
Verð að nota tækifærið hér og óska Einari til hamingju með afmælið
Sigga systir
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.