27.10.2007 | 10:05
Muslimakonan !
Vinkona okkar fra Hotel Circular kom a tilsettum tima. Hun stod reyndar ut a gangstett vid hlidid tvi vordurinn vildi ekki hleypa henni inn ! Vid aetludum varla ad tekkja hana tvi hun var komin i svartan muslimakjol, reifud fra toppi til taar. Vid hreinlega saum ekki i snifsi af konunni en vid letum eins og ekkert vaeri. Eins og tetta vaeri daglegt braud hja okkur. Seinna i ferdinni kenndi hun okkur ad binda slika slaedu um hofudid tannig ad rett glittir i augun. Adur en vid vissum af satum vid inn i motor-rickshaw med fleira folki. Tetta farartaeki er eiginlega half-gert motorhjol ad framan en tvo hjol ad aftan og engar dyr eru a tessu apparati. Eg var nybuin ad lesa i ferdabokinni minni um Indland ad ef utlengingum dytti i hug (!!!!) ad nyta ser tennan ferdamata skyldi folk sitja aftur i tvi arekstrartidni tessara farartaeja vaeri mjog ha. ?ess vegna vard fegin mjog tegar eg sa ad hun sjalf settist frammi hja bilstjoranum og vid Kis trodum okkur inn i aftursaetid asamt hinum sem voru fyrir ! Her er engin hamarksfjoldi i farartaeki. Alltaf nog plass og endalaust haegt ad baeta i. Orugglega tattur i teirra gestrisna edli. Ferdin gekk hratt og vel fyrir sig tvi tessir fararskjotar geta smogid alls stadar. Tad er mikill kostur her tvi umferdin er mjog tung. Vegakerfid sprungid fyrir longu sidan. Asamt holraesakerfi. Bilbeltanotkun tekkist ekki her en einu sinni hef eg ordid vitni af tvi ad leigubilstjori myndadi sig til nota eitt slikt og eg man eg hugsadi: Ja, herna her! Nu detta af mer allar daudar lys og viti menn! Hann stakk tvi undir rasskinnina a ser !!!!!!
Nuna erum vid a leid a baenasamkomu sem husradendur BMS hafa bodid okkur a.
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú verður með muslimaslæðuna þegar þú ferð næst í leigubíl það gæti orðið
skemmtilegt.Pabbi
Pabbi (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 15:17
Sæl systir.
Mikið væri gaman ef þú settir myndir.
Mikið væri gaman ef allir þeir sem eru að kikja á síðuna þína settu inn athugasemdir.
Mikið er gaman að lesa um upplifanir þínar í Indlandi.
Kveðja úr Réttarseli
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:29
uss.. þessi var erfið.. summan af 17 og 19! Brak og brestir í heilabúinu mínu.
Mikid sem ég hló dátt og innilega þegar ég las um frumlegar bílbelta-aðgerðir hjá leigubílstjóranum ykkar ...hahahahaha! Þetta er alveg eins og hjólahjálmarnir í hjólakörfunni hjá Dönunum.
Hugsið ykkur ef það eina sem við þyrftum að hugsa um á morgnanna væri að rúlla út úr rúmminu, þvo sér og svo slengja sér í risaslæðuna. Ekki að tala um þægilegu og víðu fötin. Ekkert sem þrengir að eða stingur. Ekkert baus með litasamsetningar og mynstur -allt er hægt. Og rúsinanan í pylsuendanaum, ekki að gera neitt við hárið ..eða andlitið. Ég viðurkenni að við værum töluvert einkennalaus -erfitt að greina einn frá öðrum. En sumir segja að augun séu glugginn að sálarinni ..og þau sjást! Þú mátt endilega kenna mér að binda svona slæðu um jólin.
Hér í Danmmörku hafa nokkrir grunnskólar tekið skólabúning (tek fram að þetta eru mjög frjálsir og fjölbreyttir búningar) í notkun sem tilraun. Hún hefur staðið á í rúm 3 ár og hefur að mestu komið á óvart á jákvæðan hátt. Kannski ekki í byjun (verið að brjóta á frelsi einstaklings, möguleikanum til að vera öðruvísi, má ekki segja að neinn "eigi" að gera neitt ...daninn eilífur hippi) en þegar áhrifin fóru að koma í ljós (minna einelti og ofbeldi, breytileikinn var til staðar bara ekki á grundvelli diseljakkans og levis-buxnanna) eru aðrir skólar farnir að bíða eftir þessu fyrirkomulagi. Þetta hefur verið mikill léttir fyrir, krakkana, kennarana og foreldrana.
Tek undir með Siggu frænku -allir að skrifa sem kíkja ;)
Góða nótt frá Gyðu
Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.