31.10.2007 | 12:38
Undur og stormerki !
Blessadar, heillirnar minar Eg komst ekki herna inn i gaer tratt fyrir itrekadar tilraunir, helt alveg ro minni, bara blotadi hraustlega nokkrum sinnum. Tad er allt i lagi tvi engin skilur mig hvort sem er. Engin tok einu sinni eftir tvi. Og tegar Indverjar tala saman er oft eins og teir seu ad rifast, hljodin eru einhvern veginn tannig. Hafa orugglega bara haldid ad eg vaeri ad tala vid sjalfa mig. Gleymdi ad segja ykkur ad tad er hringt storri bjollu i ollum matmalstimum til ad kalla a folk i mat. Mjog vinalegt. Ad hugsa ser luxusinn sem eg by vid tessa dagana, tad er skipt um a ruminu minu, herbergid trifid og eg sets vid hladid matarbord. Tad eina sem eg tarf ad gera er ad bidja sessunaut minn um ad retta mer hitt og tetta. Svo gerdust nu undur og stormerki i morgun. Tad var bankad a hurdina hja mer kl. 6.30. Fyrir utan stod piltur med hvitt lak i fanginu og spurdi hvort eg vildi lata tvo eitthvad. Hann for ad sjalfsogdu med fangid fullt af tvotti sem hann pakkadi vel og vendilega inn i lakid. Eg fae tvottinn vid dyrnar a sama tima i fyrramalid. Tetta er svo odyrt ad eg get ekki einu sinni skrifad tad herna. Eg a orugglega eftir ad spyrja hann einn godan vedurdag hvort eg eigi ekki ad adstoda hann vid tvottana. Og mer myndi ekki leidast a medan. Taeki myndavelina med. Malid er dautt, ha,ha,hi,hi. Hvad getur kona bedid um meira i tessu lifi. Ef einhverjum besservisser dettur eitthvad gott i hug ta endilega latid mig vita. Alla vega dettur mer ekki neitt i hug. Lifid heil, elskurnar minar
Um bloggið
Guðbjörg Jónsdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl elsku mamma mín
Voda gott ad thusa smá yfir samandsleysinu vid umheiminn.
Já thetta kalla ég undur og stórmerki. Lausnin er alltaf handan vid hornid -eda hinum megin vid dyrnar ;) Thessi ævintyrahöll verdur bara betri og betri. Ætli thú komir nokkud heim aftur...??!! Endar med thví ad thú verud yfirstyra á thvottahúsi bæjarinns ;)
Hér er búin ad vera hálf döpur stemming í dag. Hr. Clausen, sá gamli sem startadi Clausen Offset fyrir ca 25 árum, dó í gær. Og hann var ekki einu sinni svo gamall kallinn. 65 ára..!! Hafdi ætid lifad hátt og hratt (unnid mikid, bordad mun meira og drukkid allra mest) og á 60 ára afmælinu fór hjartad ad kvarta og í gær, stuttu eftir 65 ára afmælid hans, gat thad ekki meira. Hann hafdi mikinn áhuga á Íslandi og ekki síst á íslensku efnahagslífi. Thví skildi han bókstaflega ekki baun né bala í og var alltaf ad spyrja mig spjörunum úr. Blessud sé minning hans.
Hafdu thad sem allra best í höllinni thinni mamma mín
Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 16:12
Hæ hó.
Er hér með nokkuð góðan bunka af þvotti sem ég nenni ekki að þvo. Mikið væri gott að geta sent hann í tölvupósti þannig að þú gætir látið þennan góða dreng hafa nýjan bunka í fyrramálið - hahaha.
Gaman að heyra að allt gengur vel. Samúðarkveðjur til Odense vegna Clausen.
kveðja: Einar.
Einar (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 17:04
Já Guðbjörg mín,
þú veist hvernig þetta virkar - eins og Dóra vinkona okkar segir alltaf maður þarf að passa hvað maður segir því stundum eru englarnir að hlusta en sem betur fer í þínu tilfelli voru englarnir að hlusta á þvottaraunir þínar og löguðu það að sjálfsögðu.
Annars notuðum við okkur það úti í Kína að láta þvo fyrir okkur og þvílíkt æðislegt - stuttu síðar fullt af hreinum og samanbrotnum þvotti við dyrnar og kostnaðurinn svo lítill.
Einar; þess verður ekki langt að bíða að tæknin finnur laust á svona smátterí eins og að senda þvott með tölvupósti !!! lofa því þó ekki i þessu lífi okkar hér. !! ....
kv Díana
dia (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 18:21
jæja kæra vinkona.... er nú ekki komið að mér að pára nokkrar línur yfir til þín í hitanum og litadýrðinni.... svei mér þá ég væri alveg til í að eiga nokkra svona litríka... þú hlýtur að vera með mikinn valkvíða á hverjum degi, að eiga öll þessi litríku föt!
ég er með eina tillögu sem leystist gæti þvottavandamálið... hvernig væri að notast við einnota pappírspoka??? og þó helddurru ekki að þeir brúneygu yrðu þvallari???
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 15:12
Sæl systir.
Ég vildi hafa svona þvottamann hjá mér, hef reyndar einn en það er ekki alveg hægt að teysta 100% á að ég sleppi algjörlega, er samt búin að segja í 26 ár að ég þoli ekki þvott, skil þetta bara ekki. Hef þó alllar nútíma græjur sem völ er á. Það verður nú líklega ekki í þessu lífi sem ég fæ að upplifa þvílíkan lúxus að hafa svona alvöru þvottamann, alltaf. Svo væri nú ekki verra að láta bjöllu hringja á sig í mat, alltaf. Eins og þú heyrir þá er ég haldin öfundssjúkdómnum
Njóttu vel og lengi þú átt það skilið
Saknaðarkveðjur Sigga systir
Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.