Utsofelsi fyrir bi !

Heil og sael, oll somul Heart I dag er sunnudagur og fri i vinnunni og vid vorum aldeilis bunar ad akveda ad sofa ut eda til kl. 7.30 en ta hringir morgunverdarbjallan. Vid slongrum bara nidur herragardstroppurnar eins og adrir ibuar, ogreiddar med styrurnar i augunum. En tad gekk ekki eftir tvi tvottamadurinn bankadi 6.30 og tar med var utsofelsid farid ut um gluggannAngry tegar blessadur madurinn spurdi hvort eg vaeri med tvott sem aetti ad tvo i dag langadi mig mest ad segja: Nei og komdu aldrei hingad aftur, ofetid titt en eg sagdi mjog kurteisislega: Nei, takk, ekki i dag.  Sidan var akvedid ad tad yrdi ALDREI aftur sendur tvottur i tvottahus a midvikudogum og laugardogum. Vid eigum fri fimmtudaga og sunnudaga og ta viljum vid sofa til 7.30. Vid vorum meira segja svo djarfar ad segja upphatt ad vid gaetum komid 10 minutum of seint. Tad skal fylgja sogunni ad vid erum badar mjog stundvisar. Sa eini sem slaer okkur vid i stundvisi vid matarbordid er eldri herramadur en hann er alltaf sestur i stolinn sinn tegar vid komum nidur. Og hann situr alltaf med sixpensara a hofdinu tvi tad er svo mikill trekkur fra viftunum i loftinu. Hann er kvefadur og tolir illa gustinn, segir hann. Godar stundir, gott folk !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jahérnahér!!!! er ekki boðið upp á að færa ykkur morgunverðinn í rúmmið? nei segi svona  þá þyrftuð þið ekki að láta sjá ykkur svona ótilhafðar.

Ég segi eins og Gyða alltaf mikil spenna að sjá hvort það sé komið nýtt blogg. Það bætir og kætir líðan okkar sem erum að fylgjast með þér og þínum upplifunum í framandi heimi. þetta eru svo myndrænar og skemmtilegar frásagnir að maður sér þetta allt ljóslifandi fyrir sér.

Bestu kveðjur úr Réttarselinu

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 17:09

2 identicon

Þetta er eins og besti reyfari Guðbjörg - við þessa færslu datt ég inn í Agatha Cristie stílinn, þó ekki væri morð sem betur fer - bara lýsingin þið tvær, morgunmaturinn, þvottamaðurinn, og sixpensarinn.... eitthvað spennandi í uppsiglingu.

Sérð nú hvað þarf lítið til að gleðja okkur fólkið þitt hérna heima á ískalda klakanum. Við Guðrún Edda vorum að koma út sundi og það var KALT.

bestu kveðjur

Día

dia (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 19:43

3 identicon

Hí hí hí... Ja hérna hér. Já svona er lífið... Það sem var hin heilaga lausn og hin mikla himnasending í síðustu viku: Þvottamaðurinn! Varð skyndilega að mjög óvelkomnu óféti. Það eru alltaf tvær hliðar á öllu!! ying og yang, sætt og súrt, kalt og heitt, adam og eva.... Vona að blessaður þvottamaður breytist hið snarasta í heilaga himnasendigu aftur ;)

Kær kveðja og fullt af faðmlögum frá Gyðu

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 21:19

4 identicon

Það er nú ýmislegt sem maður rekst á á netinu:)

Sniðugt hjá þér að blogga um þetta mikla ævintýri. Ég hef greinilega nóg að lesa í dag! ;) 

Kveðja úr rigningunni hér á fróni.

Inga Dóra (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 09:45

5 identicon

Þú og Kris hafið fína þjónustu þarna á herragaðiinum það er eins gott að þið verðið ekki háðar þessum lúsus,og svo fyrir udan hliðið er annar heimur svona var þetta á nýlendutímanum þegar bretar réðu ríkum það er mikið sem þarf að breitast þarna á komandi tímum.Kv.Pabbi

Pabbi (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 14:23

6 identicon

Haaaaalúúúúúúúú....

Èg lærdi nú einhvertíman ad:

ef madur hefdi ekkert gott ad segja

thá ætti madur bara ad thegja.....!

Eeeeeeeeen núna eru komnir 3 dagar med thungu dæsi og öxlum sem sökva alla leid nidur í gólf..! hmmm

.....Gibban... 

Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 12:17

7 identicon

hvaða, hvaða, bíðum efti bloggi

Sigga systir

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 16:21

8 identicon

hi hi... summan af tveimur og núlli: thessi var nokkud audveld ;)

Ég heyrdi í mömmu í gær og thær stöllur fóru í ca 4 daga ferdalag í dag, fimmtudag. Thær ætla ad heimsækja mjög thekktan og gudlegan mann í Indlandi. Ég man semsé ekki hvad thessi gódi madur heitir (..eitthvad í áttina ad: "Shai baba") en hann getur víst breytt vatni í gull. Ég sagdi mömmu ad hún ætti ad bidja um demanta ;) 

Hún verdur hugsanlega ekki svo ykja virk hér á Skjaldbökunni næstu daga -en thad er aldrei ad vita ;)

Kær kvedja frá Gydu 

Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 09:56

9 identicon

Æ.æ.. takk Gyða mín fyrir að láta okkur vita.

Ekki laust við að það væri kominn efi kannski var ímyndunaraflið farið að hlaupa með mig í gönur. Það var búið að vera svo myndrænt lesefnið svo að ég varin dottin inn í breska nýlendutíma bíómynd sem allt gerist.

En gott að þær stöllur eru að fara að skoða sig um.

Hlakka til að fá meira að lesa eftir ferðina. Kær kveðja til þín Gyða mín og til mömmu að sjálfsögðu líka !!

Kær kveðja frá Lilju mágkonu

Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 11:16

10 identicon

Jæja, þá er best að slaka á og hætta þessari heimtufrekju. Við erum orðin svo góðu vön að við nokkra daga bloggleysi verðum við voða leið. Guðbjörg mín látu okkur bara vita næst þegar þú ætlar að taka þér frí frá blogginu, það væri líka kurteysi af þinni hálfu að biðja okkur um leyfi til ferðalaga   Annars vona ég að þið stöllur hafið gagn og gaman af ferðinni og það verður gaman að heyra ferðasöguna, og auðvitað hvort maðurinn góði hafi getað breytt  vatni í vín, nei ég meina gull

Knús og kossar til þín Gyða mín sem lætur okkur vita af ferðum móður þinnar.

Kveðjur frá Íslandinu góða

Sigga 

Sigga systir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband