Klipping

Jaeja, hvad a eg nu ad skrifa um i dag, hmmWoundering Best ad segja ykkur fra harklippideginum minum sem eg atti i dag ! Eins og flestir vita sem eru med mjog stutt har er mjog gott ad fara frekar reglulega i klippingu. Tar sem eg hef verid fjarri allri skandinavisku haraklipperii var hofud mitt ordid all undarlegt utlits.  Eg hef ekki haft hugrekki til ad fara inn a inverska hargreidslustofu. Ég tok tad til rads ad klippa mig sjalf og arangurinn var eftir tvi. Gat klippt mig ad framanverdu og adeins i hlidunum en bakhlidin var alveg skilin eftir. Tad var svo sem allt i lagi tvi eg sa ekki aftan a mig. En i gaerkvoldi fann eg mjog goda auglysingu i bladi einu og akvad ad spyrja frunna a baenum hvar tessi fini stadur vaeri. Henni fannst mjog fyndid ad eg vildi fara svona langt a stofu tegar hargreidslustofurnar vaeru allt um kring. Eg sagdi henni ad eg hefdi aldrei sed kvenfolk inn a tessum stofum, einungis karlmenn og hefdi dregid ta alyktun ad stadirnir vaeru herrarakarastofur. Einnig eru indverskar konur flest allar med sitt har.  Vid tessa yfirlysingu mina tok konan bakfoll af hlatri. Tad skal tekid fram ad mer fannst tetta ekki mjog snidugt en Indverjar hlaegja ad odruvisi hlutum en vid. Sidan visadi fruin mer a "sina" stofu sem var einungis i 5 min. fjarlaegd sem var sidan audvitad i 20 min. gongufaeri en tad er onnur saga. 

Eg arkadi upp troppur og kom inn a hargreidslustofu sem var fra midri seinustu old og um leid sa eg eftir ad hafa ekki tekid myndavelina med mer. Konan sem tok a moti mer og sem taladi ekki ord i ensku var sjalf ad lita a ser harid sem var audsynilega sitt. Stelpur, tid vitid hvernig vid litum ut med litinn og harid samantjappad efst upp a hofdinu, mjog huggulegt. Of yfirleitt erum vid heima vid og tokum ekki a moti heimsoknum en tessi fru var i VINNUNNI!!!!! Eg dro djup andann og akvad ad lata vada. I versta falli gaeti eg hlaupid ut i midjum klidum! Hef gert tad adur en reyndar a Islandi. Og i stadinn fyrir svona klemmu sem er sett i harid til ad skipta tvi upp a medan ein hartotta er klippt ta var kona ein sem helt i tottuna !!!!! Eg lifdi tetta nu allt saman af en fekk mjog oran hjartslatt annad slagid i stolnum og nuna er eg  med HERRAKLIPPINGU !!!  Eg bid spennt eftir ad heyra hvad "fruinni" finnst um klippinguna mina. Sa hlaer best sem sidast hlaerWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hó.

Ég tók bakföll og hló mig máttlausa. Mikið rétt við myndum ekki vera svona í vinnunni ! Það er náttúrulega ekki skortur á vinnuafli til þess að halda nokkrum lokkum. Spennandi að heyra hvernig ráðgjafanum finst nýja klippingin þín. Þú verður komin með mátluega sítt hár þegar þú kemur heim, nema þú farir aftur  í jólaklippingu fyrir heimkomu.

Ég er að fara sjálf í klippingu á morgun, ætla að segja þeim söguna þína.

Kveðja þín mágkona Lilja

Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 16:55

2 identicon

ha ha ha ha ha ha ha ha...

Fyrir það fyrsta þykri mér þú svo huguð að hafa farið á hárgreiðslustofu í bænum og í öðru lagi ....ÉG HLAKKA SVO TIL AÐ SJÁ Á ÞÉR KOLLINN =))) Ég get sko alveg ímynað mér að hjartað á þér hafi þekið nokkuð marga kippi ;) Ég hefði sennilega skilið mitt eftir á stofunni.

Rosalega er gaman að sjá myndir mamma. Þessi af tópakssalanum er æði. Hann er kannski ekki með stærstu búðina en hann er nú með nokkuð gott viðskiptavit - hann selur tópak og tannbursta =) Þeir sem vilja ekki fá gular tennur geta keypt sér tannbursta í leiðinni, algjör snild :)

 Góða nótt í alla nótt

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:17

3 identicon

sæl Guðbjörg mín,

þú ert náttúrulega bara hugrökk - ég á erfitt með að fara í klippingu hér heima þrátt fyrir að þurfa ekki að óttast tjáskiptaerfiðleika.

Gaman að sjá myndir - þvílík fegurð í efnum - fallegir litir og mikið glingur.

kv. día

diana (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 21:37

4 identicon

það er aldeilis framtaksemi í gangi, verið að hlaða inn myndum og farið í klippingu, þetta lofar góðu. En þetta með klippinguna er algjör snild, hefði nú alveg trúað þér til að geyma það til jóla, það fer nú ekki hver sem er í hausinn á þér en þú ert s.s. lifandi og hárið kemur allt aftur. Þú færð að njóta þess að fara í jólasnurfus á Íslandi hjá einhverjum frægum hárgreiðslumeistara og borga alveg böns fyrir lit og nýtísku línu, því skal ég lofa. Myndirnar eru skemmtileg viðbót við bloggið þitt, ég er ánægð með þær, reyndar gladdist ég ógurlega þegar ég sá það voru komnar myndir.

Kveðja

 Sigga systir

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:19

5 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Skemmtilegt að sjá myndirnar Guðbjörg! Ekki áhyggjur - hárið vex fljótt.

Halldóra Halldórsdóttir, 20.11.2007 kl. 19:00

6 identicon

Blogga, blogga

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2007 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband