Bradum koma blessud jolin !

Tad styttist odum i heimkomu hja mer og litill timi fyrir blogg, tvi midur ! Vidurkenni fuslega ad eg hefdi viljad vera lengur. Ekki islensk jolamania i gangi her heldur indversk heimferdarkvidamania. Veit svo sem ekki hvort er betra. Ju, eg held ad tessi indverska se betri, tad er hlytt herna, bjart og solin skin og mer finnst tad mjog notalegt. Tad er svo margt sem er audveldar i hlyjunni. Fer i lauflettar buxur og bol og sandala a morgnana og tegar bjallan hringir fer eg i morgunmat, sest og matmamman rettir mer morgunverdardiskinn. Hefdi viljad vinna lengur, skoda meira, taka fleiri myndir, kaupa fleiri baekur og svona maetti lengi telja. Og eg er ekki buin ad sja indverska Bollywood mynd sem eg mun to gera nuna i vikunni, mer skilst ad tad se mjog serstakt fyrirbaeri ad fara i bio herna. Eina lausnin er ad koma aftur ! Vid sjaum til !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En gaman, komið blogg. Það var nú gaman að heyra í þér kl. 7.30 um helgina á íslenskum tíma, það var eins og að lenda inn í indveskri bíómynd, svo mikil voru lætin á bakvið þig, heyrði í umferðinni, flautunum og gat upplifað mannmergðina.  Ég snéri mér bara á hina þegar í var búin að tal við þig.  Ég held að þú sért í aðeins notalegri aðstæðum en það sem við verðum að þola hér á þessum haustdögum, endlausir umhleypingar og ægilegt myrkur, annars skánar þetta aðeins við jólaljósin sem allir eru í óðaönn að setja upp hjá sér þessa dagana. Ég er í þessum töluðu orðum að fara bruna í Byko og kaupa jólaljós svo ég verði ekki eftirbátur hinna.

Kveðja Sigga

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 16:51

2 identicon

gott að heyra frá þér vinkona góð.

hlakka til að sjá þig og heyra meira.

kv. Día

diana (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 22:07

3 identicon

Sæl Guðbjörg mín. Gaman að fá blog frá þér, verð að viðurkenna að ég var orðin óþreyjufull að frátta. Hringdi samt í Siggu til þess að fullvissa mig um að það væri allt í lagi. En hvað ég geti skilið að þú sért að slappast í blogi nú á endasprettinum og reynir að nóta tímans. Ekki laust við að við vildum að þú kæmir með smá hita og notalegt veður til okkar í ferðatöskunum. :) en hlakka til að hitta þig. Njóttu vel tímans sem eftir er Guðbjörg mín.

Kær kveðja frá þinni mágkonu

Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 13:54

4 identicon

Halló Hafnarfjördur ...!

En gaman =) Komid blogg... júbí..

Njóttu nú seinustu daganna mamma mín og hlakka til ad sjá thig um jólin og heyra allar frábæru frásagnirnar.

Kærar jólasveinakvedjur frá mér til thín

Gydan 

Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 12:47

5 identicon

Sæl frænka.  Kannski ertu nú bara lögð af stað heim þegar þetta er skrifað!  Gaman að lesa bloggin þín.  Gerðu þig nú klára á líkama og sál til að koma í myrkrið og frostið hér á fróni.  Bestu kveðjur, Guðbjörg sigrún.

Guðbjörg Sigrún (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 00:01

6 identicon

sko mína... 7 og 1 thad er aldeilis hægt ad rúlla thví upp án thess ad svitna svo mikid á enninu;)

Jæja, nú styttis aldeilis í brottför. Sidasti dagurinn á Indlandi. Hver veit nema thú farir aftur thangad ;)

Gída ferd heim og vid sjáumst brádlega.

Gydan thín 

Gyda Magnusdottir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband