Kvedja fra Kolkata !

Ta er nu komid ad kvedjustund a blogginu hedan fra Kolkata tvi eg fer i nott kl. 05 a indverskum tima. Eg fer beinustu leid heim ad sofa eftir orstutta stund til ad fara ekki of treytt i flugid. Eg kvidi fyrir flugtreytunni sem a eftir ad herja a mer tegar eg kem heim en eins og danskurinn segir "den tid - den sorg". Buin ad kvedja bornin min oll og tad var baedi yndislegt og erfitt. Kvedjustundin breyttist i halfgerda helgistund sem var mjog serstakt og gefandi fyrir mig og vonandi bornin lika. Oft er aerslagangur og tad tarf ad skikka tau til en tarna voru allir mjog rolegir og nutu stundarinnar. Tau byrjudu a tvi ad gefa mer plakat sem tau hofdu utbuid  med myndum og nofnunum teirra og handarfariinu sem tau litudu i ollum regnbogans litum. Eg gaf teim "bindi" a ennid sem er skraut sem indverskar konur nota mikid, eg tok mynd af hverju og einu teirra og svo gaf eg teim litla gjof.  Kyssti tau i bak og fyrir sem ma ekki dagsdaglega en eg gerdi tad nu samt tarna.

Um kvoldid forum vid 12 sjalfbodalidar ut ad borda sem erum allar ad haetta nuna rett fyrir jol og vid fengum gjafir og kort og myndir sem mer totti svo vaent um.

En sem sagt nu er komid ad kvedjustundinni herna a blogginu minu i bili og nuna verd eg mjog hatidleg: Eg vil takka ollum naer og fjaer sem hafa lesid bloggid mitt kaerlega fyrir lesturinnog vonandi hafid tid haft gagn og gaman af / ad. Eg hef haft mikla anaegju af tvi ad deila sogunum minum med ykkur og  hefdi viljad skrifa miklu meira. Eg held eg se med efni i heila bok ef ekki bara bindi 1,2 og 3. En eins og svo oft vill verda hljop timinn fra mer. Alveg serstaklega vil eg takka ollum sem hafa kommenterad tvi tad er helmingurinn af skemmtuninni, kaerar, kaerar takkir til ykkar allraHeart

Mig er farid ad hlakka mikid til ad koma heim og hitta ykkur oll. Sjaumst fljotlega Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku systir!

Hlakka til að fá þig heim, sé þig á flugvellinum með fullt af hlýjum fötum í farteskinu.

Sigga systir

Sigríður Kristín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 14:28

2 identicon

góða heimferð Guðbjörg mín,

hlakka til að sjá þig þegar þú hefur náð áttum hér heima.

kíkkaðu við þegar þú hefur tíma

kv día

diana (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 17:08

3 identicon

Elsku Guðbjörg mín.

Hlakka til að hitta þig og hafðu góða heimferð. Kærar þakkir fyrir allt bloggið og ánægjuna sem hefur fylgt því að fylgjast með þér í þessu framandi landi.

Mæli með því að þú skrifir ferðabók um þessa dvöl þína í Indlandi.

Lilja mágkona

Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 163

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband