Kasta a ykkur kvedju !

Bara rett ad segja hallo og bless. Buin ad vera i frii i dag og tvilikur dagur. Segi ykkur betur fra tvi sidar en i stuttu mali for eg i straeto og lest i fyrsta skipti i dag her i Kolkata og tvilikt aevintyri, alveg fra upphafi til enda, alla vega fyrir  mig. Hafid tad sem allra best. Framhald sidarSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ja hérna hér... þessi svokallaða "ruslpóstvörn" þar sem við sem viljum kasta á þig kveðju þurfum að taka á honum stóra okkar og leggja saman tvo og tvo og önnur slík stærðfræðidæmi...! Ég sem hef ávallt talið mig nokkuð sleipa í útreikningum almennt ...ég þar nú barasta stundum að draga fram puttana og telja...! Og vitir menn tveir og tveir eru ennþá fjórir :)

Hlakka til að heyra um ferða-ævintýrið þitt mamma mín.

ps. Heldur þú ekki að ég hafi dregið fram straubrettið og straujárnið í dag. Eins og þú veist telst það til mikilla undantekninga. Eins og Matthea sagði þá þurfti hún bókstaflega að grafa græjurnar út úr bakgangnum mínum. Það var eitthvað svo tómt hjá mér eftir að Matthea var farin og mér leiddist greinilega það mikið að þegar ég var búin að bruna í gegnum allar skyrturnar mínar endaði ég á sængurfötunum mínum...

Góða nótt ..ég ætla að stinga mér upp í straujaða hreiðrið mitt og krulla það dálitið =)

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 21:51

2 identicon

Hæ Guðbjörg - gaman að fylgjast með.  Hæ líka Gyða mín - allar þessar strausögur minna á þegar ég fór í Heimilistæki til að kaupa straujárn og labbaði út með tölvu en ekkert straujárn - kær kveðja til allra - Einar.

Einar Karlsson (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband