Mikid ad gera !

Eg gaf mer ekki tima til ad koma her i gaer tvi tad var mikid ad gera i vinnunni, veikindi og ennta horgull a fermetrum !!! Eftir vinnu kvoddum vid sudur-afriska konu sem vid kynntumst her, forum ut ad borda a "kaffihusi" !!!! Godur matur, hrod tjonusta og GOTT KAFFI. Kaffid var pantad adur en vid pontudum matinn. Vid drukkum sem sagt kaffi med matnum. Tad eina sem eg verulega sakna ad heiman en almennilegt kaffi en tad er litid um slikt her. Eg fae kaffi a hotelinu, ef kaffi skyldi kalla en tad er verulega vont. Vid eyddum lika godum tima i fyrstu alvoru bokabudinni her "Oxford Bookstore" baedi barna- og fullordinsdeild, jibbiii. Vid forum med hrugu af bokum upp a kaffistofuna tar, lasum baekur og drukkum dyrindis te, ummm.Wizard

Mig langar ad segja ykkur adeins um tessu frabaeru konu sem vid kynntumst herna. Hun a aettir ad rekja fra Portugal og forfedur hennar fluttu til Sudur-Afriku i byrjun seinustu aldar. Hun er alin upp i mjog strangri katolskri tru og gekk i katolskan skola. Tegar hun  var ung ad arum akvad hun ad gerast nunna og var i 3 ar i klaustri en yfirgaf tad ad lokum vegna efasemda um ad tetta vaeri tad retta fyrir sig. Sidast lidin 5 ar hefur hun stroglad med sina katolsku tru og hefur reynt af alefli ad komast fra tessum refsandi Gud sem hun var alin upp i. Ef eitthvad for urskeidis var Gud ad refsa og svo var tad ad sjalfsogdu "syndin" sem lurdi i hverju horni. I dag hefur tessi frabaera kona fundid sinn eigin Gud sem er kaerleiksrikur og gefandi. Hun vinnur vid innflutning a alls kyns laeknavorum fyrir augnlaekna og sidast lidid ar hefur hun ferdast vida  i tengslum vid tad. Hun a engin born sjalf en hefur tekid eina fjoldskyldu i fostur, unga modir asamt tveimur bornum, 10 manada gamall drengur og 5 ara stulka. Allt uppihald greidist af henni, leiga a ibud, leikskoli og skoli, heilbrigdistjonusta og hun ser einnig um ad keyra bornin til og fra i skola. Tad er svo gaman ad heyra svona sogur af folki og bidid bara tar til eg segi ykkur soguna af unga irska manninum sem var i laeri sem katolskur prestur i 3 ar og er nuna med hanakamb Whistling eg hitti alveg otrulega litrika karaktera herna og nyt tess mjog ad heyra um lif teirra Smile

Eg er alltaf ad lofa sogum af hinu og tessu en mer gefst hreinlega ekki timi til skrifa allt sem eg gjarnan vildi skrifa um. Godar stundir, kaera folk !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku mamma mín (og hæ Einar minn, gaman að rekast á þig hér;)

Hugsa sér fáfræðina, ég veit ekki af hverju en ég hefði alveg pottþétt skotið á að það væri æðislegt kaffi hjá ykkur. Já og ég hefði líka trítlað um í náttkjólnum með beitt bros á vörum.

Hugsa sér ..konan frá Suður-Afríku.. ég fékk gæsahúð á allan líkaman þegar ég las um hana. Hún hefur aldeilis þurft að taka á honum stóra sínum til að hætta við að vera kaþólsk nunna. Það er ekki bara eins og að hætta við nám og byrja í öðru námi eða fá sér nýja vinnu -sem getur þó verið ansi strembin ákvörðun.  

Það var svo gaman í Árhúsum hjá Helgu frænku. Þetta var hálfgert íslenskt ættarmót á Árhúsum. Helga, Maddý, amma Ása, börnin þeirra Helgu og Sjonni -sem var líka í landi. Fengum sannkallaða hátíðamáltíð sem var matreidd af kokkunum Sjonna og Magnúsi. Töluðum einmitt um mat og hversu mismunandi hefðir geta verið í matarvenjum. Þarna sátum við á venjulegum föstudegi í október og borðuðum þann vinsæla danska jólamat -öndina. Og svo sitjum við (mörg okkar allavega) á aðfangadagskvöld og borðum hamborgarhrygg sem er hversdags-álegg hér í Danaveldi. Húrra fyrir matarvenjum og fjölbreitni þeirra. 

Veðurfréttin: Hér var frost í gærmorgun ...brrrrrrr... svo kalt á hjólinu :/

Hafðu það gott mamma mín og hlakka til að lesa um hankambs-prestinn.

Gyða :-*

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 16:25

2 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Maður fær nú nýja sýn á lífið þegar maður er staddur í svona ævintýri eins og þú. Allt þetta frumlega fólk að fylgja sinni innri rödd. Mjög inspírerandi.

Halldóra Halldórsdóttir, 20.10.2007 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 217

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband