Einkennisbuningur !

I dag er sunnudagur og fri i vinnunni og hefur dagurinn verid notadur til ymissa godra verka s.s. tvotta en tad tekur mikinn tima sifellt ad vera ad tvo i hondunum og verkid verdur ekki skemmtilegra med timanum. Eg er samt komin med goda "teknik" i tvottahusinu. Hun gengur ut a ad um leid og eg fer i sturtu tvae eg eina til tvaer tuskur. Tetta gefst bara nokkud vel skal eg segja ykkur. Tvottafatan min er bleik plastfata en Kis fekk blau fotuna. Annars er um tad bil ad faedast hugmynd af tessu leidinatvottastandi og hun hljomar svona:  Tad er mjog odyrt ad kaupa hefdbundin kvenfatnad her (ekki shari) sem samanstendur af "kameez" en tad er kjoll an erma, med stuttum ermum, half-sidum ermum eda sidum yfir vetrartimann (27 gradur), vidum buxum sem kallast "Salwar". Tvenns konar snid fyrirfinnast, annars vegar mjog nidurtrongar og mjog sidar tannig ad taer hlykkjast um okklann eda med mikilli vidd um okklann. Svo ma ekki gleyma storu slaedunni sem indverskar konur sveipa um sig i  af mikilli snilld.  Hun kallast "dupatta". Eg er buin ad uppgotva hve otrulega taegileg fot tetta eru tvi allt er i stil. Tu kaupir allt settid i einu og malid er leyst. Ad sjalfsogdu eru fotin hin litrikustu og eg er ekki viss um ad konur a Vesturlondum myndum alveg samtykkja litasamsetninguna: bleikur kjoll og gular buxur, raudur kjoll og blagraenar buxur. Stundum badar flikurnar rosottar en alls ekki med sama mynstri. Eg tyrfti eiginlega ad taka myndir af tessum fotum. En aftur ad hugmyndinni minni og hun er ad eg kaupi bara nokkur dress a viku af tessum einkennisfatnadi, klaedist honum a medan hann er hreinn sem er ca 1/2 dagur og gef hann svo. Eins og teir sem tekkja vel til min er eg mjog hrifin af ad geta dregid svona "sett" ut ur skapnum minum og fatavesenid er ur sogunni. A eiginlega mjog erfitt med ad finna nokkurn skapan hlut i skapnum minum. Eg slae tvaer flugur i einu hoggi. Er vel til fara og minnka tvotta. Og eg efast storlega um ad eg eigi nokkurn tima aftur eftir ad upplifa ad geta keypt ny fot svo til daglega an tess ad tad fari med pyngjuna. Tad er haegt ad kaupa svona "sett" a 200 rupees sem er ca. dkr. 28 sem utleggst a rumar trju hundrud kronur islenskar og ta er best ad margfalda tad med 7 vikudogum sem gerir ca 3.400 islenskar og ef eg margfalda tad med 4 vikum ta fer tetta nu ad nalgast 14 tusund kronurnar sem er nu kannske adeins einum of mikid fyrir mina pyngju.  Eg tala nu ekki um ef eg hefdi farid ut i ad skipta um fot 2svar a dag. Tad hefdi mer ekki tott mjog leidinlegt.  Svo kemur upp i hugann ad  folk gefur ekki ohrein fot. Eg se tad nuna i hendi mer ad tessi hugmynd hefdi hreinlega orsakad meiri tvotta. En mikid sem tetta var skemmtileg hugmynd!

Svona i lokin aetla eg ad takka minum kaeru bloggvinum fyrir innihaldsrikar og hlyjar athugasemdir og vil ad tid vitid ad tad er aldeilis ometanlegt herna i uttlandinu ad lesa kvedjurnar ykkar Heart og eg tala nu ekki um tegar tid erud farin ad kasta kvedju a hvort annad, tad er lika otrulega skemmtilegt. Godar stundir, kaera folk !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Fatahönnuðurinn Guðbjörg fær örugglega margar góðar hugmyndir á Indlandi. Ekki endilega praktískar þó. Spennandi allt saman.

Halldóra Halldórsdóttir, 28.10.2007 kl. 17:26

2 identicon

Já Guðbjörg mín mikið verður þú fegin að setja fötin þín í þvottavél þegar þú kemur heim í desember.  Annars er þessi hugmynd um að kaupa bara nóg til skiptana í sjálfu sér góð en ekki nógu praktísk. Ef ég þekki þig rétt þá hugsar þú líka um það.

Ég er farin að búa mér til í huganum mynd af því hvernig umhverfið er hjá þér og ferðirnar þínar á þessu skrítna 3ja hjóla farartæki á markaðinn. Ég sé þig fyrir mér sitjandi í kássu afturí með nokkrum öðrum þar sem er líklega í mesta lagi pláss með góðu móti fyrir 2.

Ég vona allavega að þú takir nóg af myndum sem við sjáum í desember þegar þú kemur heim, ég bíð allavega spennt að sjá hvort ég er með sömu mynd og raunveruleikinn þinn er.

Kær kveðja frá okkur Blásala búum.

Lilja Guðrún Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:32

3 identicon

mín kæra vinkona

væri kannski ekki bara ódýrast að vera í hinum nýja tískufatnaði Indverja - Náttkjólum !! segi svona

annars hef ég ekki áhyggjur af því að þú leysir þetta mál ekki á farsælan hátt, a.m.k. veit ég að þú kannt að versla föt í tugatali.... humm minnug þess þegar við vorum í Amsterdam í denn. Nú ef þú ræður ekki við það þá skelli ég mér bara til þín.

bestu kveðjur og gangi þér vel í nýju vikunni

Díana

dia (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 22:08

4 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Bara láta þig vita að ég kom myndum af Bláa lóninu inn á bloggið mitt - fyrir þig.

Halldóra Halldórsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:41

5 identicon

Ég get svo vel ímyndað mér að þér þætti æði að geta stungið þér í svona "júníform" á hverjum morgni ...en þú sleppur víst ekki við að þvo settin. Sorry, smá súrt með því sæta er alltaf best ;) 

Góð hugmynd að þvo þvottinn um leið og þú ert í sturtu. Nokkuð sniðugt. Ætla meira að segja að prófa þetta næst þegar ég þarf að þvo flík sem má ekki fara í þvottavélina (einstaklega skemmtilegar flíkur og oft lítið notaðar).

Hí hí ..ég man eftir Amsterdamferðinni góðu ..og líka eftir Ítalíuferðinni frægu ;)

Jæja, farin í háttinn. Góða nótt ....xxxx

Gyða Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðbjörg Jónsdóttir

Höfundur

Guðbjörg Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skohruga !
  • ...p1010265
  • ...p1010264
  • ...p1010262
  • ...p1010261

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 164

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband